Eins og í GTA 5

Segið svo að tölvuleikir hafi ekki áhrif á fólk.

GTA V (fimmta útgáfa af GTA, sem stendur fyrir Grand Theft Auto, leikjaröðinni) kom út fyrir ekki svo löngu síðan og ef þetta væri ekki frett hefði ég haldið að þetta væri lýsing á leiknum. Algengt er að leikmenn séu að flýja frá lörgeglunni. Þegar leikmenn klessa á hluti á bílnum sínum verður hann lélegur og á endanum þarf að skipta um bíl. Þá er einmitt besta leiðin til þess að komast undan að hlaupa að næsta bíl, draga ökumanninn út og halda svo áfram á flóttanum.


mbl.is Dró konuna út úr bílnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. október 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband