Það sem bandaríkjamönnum finnst um íslenskt vatn...

Ef að marka má mið-vitsmuna-stofnunina í bandaríkjunum, þá hafa bandaríkjamenn ekki ýkja hátt álit á íslenska vatninu. En samkvæmt henni er aðal umhverfisvandamálið hér á Íslandi vatnsmengun. Það gæti því reynst þrautin þyngri að markaðssetja Íslenskt vatn þar sem aðal vitsmunastofnunin heldur slíku fram um eina helstu náttúruauðlind okkar Íslendinga.

Mætti ég þá frekar stinga uppá Kína. Þar veit fólk að það veit ekki neitt um Ísland. Jafnvel þeir sem þykjast vera miðja allra vitsmuna...


mbl.is Icelandic Glacial vekur athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Jónsson

Svona getur þetta verið með upplýsingar frá stofnunum ekki alltaf réttar.

Ólafur Jónsson, 28.11.2007 kl. 21:02

2 identicon

Blessaður vertu, það er ekki eins og bandaríkjamenn, spái í hvaða mengun sé hvar, þeir drekka það sem þeim er sagt að drekka :)

mbk

Óli

Ólafur Hannesson 28.11.2007 kl. 22:40

3 identicon

Hugmyndin er gód ad selja íslenkst vatn til Kína - VOSS (Norskt Tískuvatn) kostar í kringum 9.000 ISK á veitingastödum í Peking

Ragnar 30.11.2007 kl. 16:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband