Góðar fréttir!

Það er ánægjulegt að heyra að nýja borgarstjórnin er að standa sig og mun ekki láta þennan samruna viðgangast. Nú er bara rétt að vona að þeir eigi eftir að standa við það sem þeir segja um "að tryggja að auðlindir og almenningaveitur verði í eigu almennings". Því að það er deginum ljósara að það er okkar hagur að auðlindir þjóðarinnar safnist ekki á fárra manna hendur.

Það verður spennandi að fylgjast með því hvað kemur út úr fundinum í kvöld. En hvað sem það verður er nýja borgarstjórnin augljóslega búin að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að hætta við samrunann.


mbl.is Dagur fær umboð borgarráðs fyrir eigendafund Orkuveitunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig flokkast þetta undir vísindi og fræði Smári :)

Ég nenni ekki einu sinni að tala um þessa borgarstjórn núna

mbk

Óli 

Ólafur Hannesson 16.11.2007 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband